Vika 2 hlekkur 6 / Verkefni, tölvuver 13/3

Í þessari viku var bara einn tími og það var þriðjudagstíminn.

Þriðjudagur 13/3

Í tímanum var Gyða ekki vegna árshátíðarundirbúnings yngri deildar. Við fórum á náttúrurfræðisíðuna og áttum að svara þremur spurningum af 6 mögulegum. Ég set spurningar og svör hér fyrir neðan. Ef maður náði að klára verkefnið þá mátti maður fara að blogga.

Berið saman Þjórsá og Hvítá. Hvað er líkt, hvað er ólíkt og rökstyðjið.

Þjórsá á uppruna sinn í jökulám en það renna fjölmargar dragár og lindár í Þjórsá. Þjórsá er lengsta á Íslands. Nokkrir fossar úr Þjórsá eru Hvanngiljafoss, Dynkur, Gljúfurleitafoss og Tröllkonufoss. Nokkrir fossar úr Hvítá eru Gullfoss, Barnafoss og Hrannfossar.

Fossarnir í Þjórsá

eru Hvanngiljafoss, Dynkur, Gljúfurleitarfoss, Tröllkonufoss, Þjófafoss, Minna-Núps flúðir, Búðarfoss, Hestfoss og Urriðarfoss.

20426977582_187b9ff13a_b
Mynd 1 / Dynkur

Hvernig eldfjall er Hekla ?

Hekla er þekktasta eldfjall Íslands um langan tíma, það er örugglega útaf stórgosinu árið 1104. Fjallið er mjög ungt í jarðfræðilegu tiliti. Eldstöðvakerfi Heklu er talið vera um 40 km langt og um 7 km breitt. það getur þannig gosið utan um fjallið. Hekla er einnig mjög virkt eldfjall.

hekla-volcano-1505970405-785X440.jpg
Mynd 2

Fréttir

Heimildir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s