Month: nóvember 2016

Vika 4 hlekkur 2

Mánudagur 14/11

Í tímanum byrjuðum við að fá niðurstöður úr könnunninni sem við gerðum í seinustu viku viku, mér gekk bara nokkuð vel í þeirri könnun, svo fórum við yfir öll svörin og áttum að gefa okkur einkunn frá A-C , eftir það fórum við yfir nokkur hugtök og svo í lok  tímans fórum við í eitt stutt Kahoot.                        

Tengd mynd
Mynd 1

Miðvikudagur 16/11

Það var ekki tími útaf það var skákmót:)

Fimmtudagur 17/11

Í byrjun tímans byrjuðum við að skoða hvað væri framundan í efnafræði og hvað við myndum gera og fara yfir nokkur hugtök, svo fórum við niður í tölvuver og héldum áfram með frumefna kynninguna.

Heimildir

Fréttir

 

 

Vika 3 hlekkur 2

Mánudagur 7/11

Mynd 1

Í tímanum byrjaði Gyða að láta okkur fá glósur og svo í framhaldi var kynning upp á skjá (Nearpod kynnning). Svo kíktum við á nokkrar fréttir upp á skjá og ræddum. 

  • Róteindir eru jákvæðar.
  • Nifteindir eru hlutlausar (hafa enga hleðslu).
  • Rafeindir eru neikvæðar.

Miðvikudagur 9/11

Gyða var ekki og þá kom Ann og var með tímann.Við gerðum verkefni sem Gyða var búin að skipuleggja, við áttum að  horfa á myndband upp á skjá og svo svara spurningum í  leiðinni. 

Fimmtudagur 10/11

Í tímanum var könnun í efnafræði, við gerðum hana í Nearpod. Könnuninn tók allan Náttúrufræðistímann. Könnuninn var td um : Róteindir, Rafeindir, Nifteindir og það allt og svo líka smá ljóstillifunnar og margt fleira.  Við gerðum könnunina í Nearpod, sem er í i pödunum, mér gekk bara nokkuð vel og er bara nokkuð sátt.

Myndaniðurstaða fyrir efnafræði
Mynd 2

 

 

 

 

 

Heimildir

Fréttir

Vika 2 hlekkur 2

Mánudagur 31/10

Ítímanum var Gyða með Nearpod kynningu um margt og mikið. Í glærunum Myndaniðurstaða fyrir efnafræðifjallaði hún um: 

  • Lotukerfið.
  • Frumeindir.
  • Sameindir.
  • Öreindir.
  • Massa.
  • Samsætur.
  • Hleðslu frumeindar.

Svo í lok tímans sýndi hún okkur myndband af Mr.Bean í rannsóknarstofu.

Miðvikudagur 2/11

Í tímanum vorum við sett i hópa og fórum í stövavinnu, í stöðvavinnunni komst ég í þrjár stöðvar.

  • Orð af orði – verkefni ( tvö verkefni).
  • Verkefni  svara spurningum úr námsbókinni.

Þetta var var ágætt.

Fimmtudagur 3/11

Við fórum í tölvuver og áttum að  að byrja á kynningunni um frumefnið sem við völdum í seinustu viku. Ég var með frumefnið Ti (Titanium). Svo eftir þann tíma  var vinnutími þannig að þá fórum við að blogga.

Fréttir

Heimildir