Samantek,hlekkur 2

Um hlekkin

Við vorum í hlekk 2 sem var efnafræði, í þessum hlekk gerðum við mörg verkefni og tókum sérstaklega mikið  lotukerfið. Við gerðum glærukynningu um frumefni sem við áttum að velja sjálf og mér gekk bara nokkuð vel í að finna upplýsingar um frumefnið sem ég tók, ég tók frumefnið Títan (Ti). 

 

 

Hvernig gekk mér ?

Mér gekk bara nokkuð vel með þennan hlekk, mér fannst smá erfitt að vita hver munurinn var á rafeindum, róteindum og nifteindum en mér tókst að vita muninn og þá gekk mér betur. Annars gekk bara allt mjög vel.

 Hugtök

  • róteindir +
  • rafeindir –
  • nifteindir 0
  • Hreint efni.
  • Efnablanda.
  • Frumefni.
  • Efnasamband.
  • Efnatákn.
  • Efnaformúla.
  • Efnajafna.
  • Eiming.
  • Hamur efnis.
  • Hamskipti.
  • Bræðslumark.
  • Suðumark.
  • Leysing.
  • Efnabreytingar.
  • Efnahvarf.
  • Hvarfefni.
  • Myndefni.

 

Tilraunir

Við gerðum ýmsar tilraunir í þessum hlekk, þær voru flest allar mjög skemmtilegar og fræðandi. Tilraunirnar voru tildæmis um að finna út eðlismassan. Við gerðum það með því að finna massann og rúmmálið og reikna það saman og þá fengum við eðlismassan út. 

 

Færðu inn athugasemd