Vísindavaka 2017

Í ár var eg með Laufeyju í hóp og okkur gekk mjög vel:). Við vorum með tvær tilraunir , ein hét Fýlatannkrem og hin Eldsnákur. Allt gekk upp í Fýlatannkremstilraunini en í hinni heppnaðist ekki allt upp eins og átti, en þrátt fyrir það náðum við að fá niðurstöður úr báðum.

Hvað er Vísindavaka??

Vísindavaka er lítill hlekkur í Náttúrufræði, við eigum að velja okkur tilraun og framkvæma þá tilraun. Það er mjög skemmtileg í vísindavöku, við höfum gaman og þetta er líka fræðandi. Við þurfum að finna allar upplýsingar um tilraunina sjálf, fáum samt hjálp frá Gyðu.

Afhverju völdum við þessar tilraunir?
Okkur fannst þær áhugaverðar og skemmtilegar að framkvæma ,ekki of erfiðar en tók samt smá á að finna allt út.

Hvernig gekk okkur?
Okkur gekk mjög vel að framkvæma báðar tilraunir, Fýlatannkremstilraunin var heldur erfiðari en hin. Eldsnákstilraunin virkaði ekki alveg rétt en það náðist að framkvæma ýmislegt.

Framkvæmdardagar
Fýlatannkrem: 12. Janúar
Eldsnákur: 16. Janúar

Fýlatannkrem
Áhöld og efni:
•uppþvottarlögur
•kaliumiodid
•matarlitur
•hitamælir
•keiliflaska (250ml)
•vatn (100ml)
•Bikarglas (100ml)
•Hanskar
•Öryggis gleraugu
•Vog
•Vetnis peroxie 35% , efnaformúla H2O2

Framkvæmd:
1. Þu byrjar a þvi að hella 25 ml af vatni í mjótt mæliglas.                                                             2. Svo helliru þessum 25 ml af vatni ofan í 100 ml bikarglas.
3. Eftir það mæliru 15 grömm af KI a vog, til að fá nákvæmna viktun.
4. Svo helliru þessum 15 grömmum af KI ofan í bikarglasið með efnunum og blandar.
5. Svo mæliru 75 ml af vetnis peroxie ofan í mjóa mæliglasið og mælir við sjónmiðju til að fá nákvæmna mælingu.
6. Eftir það helliru vetnis peroxienu ofan í 250 ml keiluglas.
7. Svo helliru um 1 msk af sálu ofan í keiliglasið með vetnis peroxienu.
8. Svo settum við matarlit á lok keiluglasins , það þarf ekki að hafa matarlit.
9. Svo helliru blöndunni í bikarglasinu í blönduna í keiluglasinu og þa myndast svokallaða „Fýlatannkrem“

Vísindaspurning

Hvað er Fýlatannkremið heitt?
Svar: 70,3 °

Niðurstöður

Það sem gerist er að vatnsefnisperíoxíðið er að sundrast i vatn og súrefni með hjálp hvata. Mikill hiti kemur a efnahvarfið og það kallast útvermið efnahvarf. Froðan sem myndast er í rauninni bara sápa og súrefni. Joðið er stór hluti efnahvarfsins og þar er neikvætt hlaðin frumeind.

Eldsnákur
Áhöld og efni:
•sandur
•1 diskur22449279_2009243449362811_1242485405_o                                                                                      •1 msk matarsódi
•1 msk sykur
•1 msk rauðspritt

Framkvæmd
1. Þú byrjar að hella sandinum a disk.
2. Svo býrðu til litla holu í miðjunni á sandinum.
3. Blandar svo sykrinum og matarsódanum saman og blandar.
4. Og hellir því í gatið á sandinum.
5. Svo helliru rauðaprittinu ofan á það.
6. Kveikjir í rauðsprittinu með eldspýtu eða kveikjara.

Vísindaspurning
Hvað tekur það langan tíma að myndast „Eldsnákur“?
Svar: um 15 min.

Niðurstöður
Þegar sykur brennur breytist hann í vatnsgufu (H2O) og kolefni (C). Þegar matarsótinn hitnar þá verður m.a. til koltvísýringur (Co2). Þrýstingur frá þeirri lofttegund ýtir kolefninu (C) frá hitnandi sykrinum úr út sandinum og framleiðir eldsnákinn sem er í raun kolefni (C) og Natríum karbónat (Na2Co3).

Heimildir
Allar myndir eru úr okkar eigin síma sem við tókum sjálfar.

Færðu inn athugasemd